Brúðubíllinn er lifandi brúðuleikhús sem hefur glatt börn og fjölskyldur í áratugi. Með fjölbreyttum brúðum, sviðsmyndum og tónlist mun Brúðubíllinn færa börnum og fjölskyldum gleðistundir innan borgarinnar. Nú er Brúðubíllinn að fara af stað eftir 4 ára fjarveru, við munum auglýsa hvar við verðum og hvenær í april!

Þú getur styrkt okkur hér

Ert þú styrktaraðili og villt koma í samstarf?

Við leitum af styrktaraðilum sem getur hjálpað okkur að fá sendiferðabíl sem við svo breytum í glæsilegt brúðuleikhús.

Með því að koma með okkur í lið munt þú fá viðtaka auglýsingu fyrir fyrirtækið þitt og við munum einnig merkja bílinn með þínu fyrirtæki.