Brúðubíllinn er lifandi brúðuleikhús sem hefur glatt börn og fjölskyldur í áratugi. Með fjölbreyttum brúðum, sviðsmyndum og tónlist mun Brúðubíllinn færa börnum og fjölskyldum gleðistundir innan borgarinnar. Nú er Brúðubíllinn að fara af stað eftir 4 ára fjarveru, við förum og sýnum út um land allt í sumar!